rafhlodur fyrir alla

Skilmálar

SKILMÁLAR

Fyrir www.rafhlodur.is og www.fyriralla.is

www.rafhlodur.is er netverslun.

Við erum ekki með opna  verslun, en ef hentar að sækja/skoða vöru er hægt að hafa samband og finna hentugan tíma.

rafhlodur.is  tekur við Debitkortum og Kreditkortum, Mastercard, Visa, JCB og American Express 

ALLAR greiðslur fara gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar, þannig að rafhlodur.is sér aldrei kortaupplýsingar viðskiptavina,  einnig er mögulegt að greiða með millifærslu, en allar upplýsingar þar að lútandi koma fram þegar gengið er frá pöntun. (Millifærsla þarf að eiga sér stað fyrir kl. 21.00 svo vara sendist næsta virka dag)

Reikningur er gefinn úr af Fyrir alla ehf Kt: 430501-2080 VSK. 70946 Sími 899 1549. 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.( Lög um varnarþing )

Við að fá kröfu í Heimabanka og reikning póstsendan þar sem það á við, leggjast 250 krónur við reikningsupphæð

Hægt er samkvæmt samkomulagi að sækja vöru í Reykjavík. Afhendingastaðir: Breiðholtshverfi 109 Reykjavík

 .
Sendingargjald miðast við þyngd og rúmmál samkvæmt gjaldskrá Póstsins og eru gjaldflokkar tveir kr. 300 og 1000. Öll verð eru með VSK

Lægsti flokkurinn kr. 300 miðast við allt að 250 gr. sem komast í venjulega bréfasendingu og er ekki þykkari en 2 sm. sem er viðmið Póstsins á venjulegri bréfalúgu.

Þannig mun vara sem léttari en 250 gr. en þykkari en 2 sm. sem og dýrari sérrafhlöður flokkast sem rúmfrekt bréf eða smápakki lenda í sendingargjaldi kr. 1000

Sendingargjald með VSK sést alltaf ÁÐUR en gengið er frá greiðslu pöntunar

Fari fram sala á vöru sem er uppseld, verður vara endurgreidd inn á sama kort og gjaldfært var fyrir vöru eða vara send þegar hún verður aftur fáanleg, í fullu samráði við kaupanda.

Ábyrgð: Reynist vara skemmd eða gölluð verður bætt með nýrri vöru eða endurgreitt.

Almennur skilaréttur er 14 dagar, sé vöru skilað endurgreiðist upphæðin innan sólarhrings inn á sama kort/reikning og greitt var með.

www.rafhlodur.is áskilur sér allan rétt til verðleiðréttinga ef prentvilla eða myndabrengl er á síðunni.

Pantanir eru almennt afgreiddar næsta virka dag eftir að pöntun er staðfest og greidd.

Sérpantanir eins og t.d. smíði á  rafhlöðupökkum og fl. eru afgreiddar samkvæmt samkomulagi við kaupanda.

Persónuvernd: Fyrir alla ehf. deilir engum upplýsingum um viðskiptavini til þriðja aðila.

www.rafhlodur.is Fyrir alla ehf. Sími 899 1549

 rafhlodur.is    info@fyriralla.is