Kostir innskráningar

Kostir innskráningar

Við bendum á kosti innskráningar, þar sem ALLIR innskráðir viðskiptavinir fá stilltan á sig 10 % afslátt eftir fyrstu kaup af öllum vöum, nema þeim vörum sem hafa nú þegar 10 % afslátt vegna magnpakkninga. (Ekkert lágmark á fyrstu pöntun)


INNSKRÁNING:

Smellið á Innskráningu smella á Nýskráningu Skráið Nafn, Netfang og Lykilorð.

Áður en verslað er þarf að fara í innnskráningu til að njóta afsláttarins sem og svo viðskiptasaga viðskiptamanns skráist rétt, einnig mikilvægt að nota kennitölu viðskiptamanns.

 

INNAN 24ra  TÍMA VERÐUR BÚIÐ AÐ FESTA 10 % AFSLÁTT Á VIÐKOMANDI VIÐSKIPTAMANN

Nokkrir viðskiptavinir sem hafa ekki notað innskráningaferlið, njóta því ekki afsláttar, bendum við þeim því á að fara í innskráningarferlið til að  njóta afslátta ásamt því að geta alltaf skoðað sína viðskiptasögu.

 

Allir innskráðir viðskiptavinir geta hvenær sem er skoðað sögu sína hjá www.rafhlodur.is

 

www.rafhlodur.is

info@fyriralla.is

S. 899 1549